30.9.2011 | 11:01
Austur-Evrópu
Ég var að vinna í verkefni um Austur-Evrópu. Ég átti að skrifa um Vlad Tepez, sígauna, Volgu, úralfjöll og Sankti Pétursborg. Hér fyrir neðan er glærukynningin mín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 14:23
Öræfajökull
Eldfjallið mitt.Fyrst lærði ég um eldfjöll síðan áttum ég að velja okkur eitt eldfjall og ég valdi Öræfajökul. Ég hefði viljað velja annað eldfjall af því það eru litlar upplýsingar um Öræfahökul.Ég vann verkefnið í PowerPoint,skrifaði texta og valdi myndir. Því næst lét ég glærurnar inná SlideShare og bjó síðan tengil inná bloggið og bloggaði um það.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 14:05
Hvalir
Hvalir eru spendýr með heitu blóði lifa í sjó. Þeir skiptast í tvær ættir, tannhvali og skíðishvali.
Þeir koma upp til að anda og eru með blástursop til að anda. Skíðishvalir eru með tvö blástursop en tannhvalir eitt.
Hvalir eru með mjög góða heyrn en þeir eru lélega sjón.
Karldýrið kallast tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur og ýrin gengur með kálfinn í 8-14 mánuði, en þá kelfir hún honum.
Á hvölum er myndarlegur og sterkur sporður en þeir eru líka með bægsli og margir þeirra eru með bakugga.
Fimm tegundir af skíðishvölum koma reglulega til Íslands og sex tegundir af tannhvölum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 13:35
Enska
Hér fyrir ofan sjáið þið myndband um mig sem ég var að gera í Ensku :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2011 | 14:12
lífið á 13 öld
Ég byrjaði á því að skrifa uppkast um lífið á 13 öld. Við áttum að svara 13 spurningum m.a.hvernig fólkið var, hvað það borðaði og svoleiðis. Við fengum heimildir í bókum sem heita Gásagátan og Snorri Sturluson og lífið á miðöldum. Síðan áttum við að hreinskrifa í Word og finna myndir sem passa við textann. Þá áttum við að búa til aðgang af box.net og láta ritgerðina inná þar.
Hér er ritgerðin
Bloggar | Breytt 17.2.2011 kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2011 | 12:45
ljóð í Eglu
Bloggar | Breytt 16.2.2011 kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2010 | 14:28
Ferðin í Borganes
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2010 | 14:26
Norðurlöndin
Ég var að læra um Norðurlöndin Ég valdi Grænland af því að mér fannst það áhugavert land mér fannst það ganga ágætlega
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar