13.12.2010 | 14:28
Ferðin í Borganes
Ferð í BorganesÞriðjudaginn 9 nóvember fór 6. bekkur í ferð til Borganes. Við fórum á slóðir Egils Skallagrímsson. Við fórum Landnámssetrið og sáum margt áhugavert. Þegar við höfðum skoðað safnið skoðuðum við Brákarsund en þar hoppaði Brák fóstra Egils fram af kletti á flótta undan Skallagrími. Við fórum í Skallagrímsgarð og sáum hauginn þar sem Skallagrímur var heygður. Síðan fórum við að Borg í Mýrum en það átti Egill heima ásamt konu sinni og börnum. Þar sáum við styttu sem heitir Sonatorrek en hún er til minningar um syni Egils sem dóu. Því næst fórum við að Reykholti en þar tók maður á móti okkur að nafni Séra Geir Waage. Hann sýndi okkur Snorralaug og gamlan hluta af húsinu hans Snorra Sturluson en hann er talinn hafa skrifað Eglu. Hann talaði við okkur í kirkjunni og sagði okkur frá víkingatímanum. Mér fannst áhugaverðast þegar við sáum Sonatorrek mér fannst það áhugverðast að því að mér fynnst það flott stytta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.