Hvalir

Hvalir eru spendýr með heitu blóði lifa í sjó. Þeir skiptast í tvær ættir, tannhvali og skíðishvali.

Þeir koma upp til að anda og eru með blástursop til að anda. Skíðishvalir eru með tvö blástursop en tannhvalir eitt.

Hvalir eru með mjög góða heyrn en þeir eru lélega sjón.

Karldýrið kallast tarfur, kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur og ýrin gengur með kálfinn í 8-14 mánuði, en þá kelfir hún honum.

Á hvölum er myndarlegur og sterkur sporður en þeir eru líka með bægsli og margir þeirra eru með bakugga. 

 Fimm tegundir af skíðishvölum koma reglulega til Íslands og sex tegundir af tannhvölum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Georg Bjarnason
Georg Bjarnason
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband