21.11.2011 | 18:02
Reykir
Þann 14. nóvember fór ég og árgangurinn minn í skólabúðirnar Reykir.
Mánudaginn var ég og hópurinn minn í Stöðvaleik. Mér fannst áhugaverðast að læra um kjarnorkusprengjur.
Þriðjudaginn var ég og hópurinn í Undraheimi auranna en þar fannst mér áhugaverðast að spila spilið sem við fengum að spila í lok tímans. Við fórum líka í íþróttir þar fannst mér áhugaverðast í körfufrelsi en það er leikur.
Á miðvikudeginum var ég og hópurinn í náttúrufræði en þar fannst mér áhugaverðast að týna kræklinga. Við fórum líka á byggðarsafnið en þar fannst mér áhugaverðast að skoða gömlu húsin.
Á fimmtudeginum var hópurinn minn og ég í íþróttum þar fórum við aftur í körfufrelsi og mér fannst það aftur áhugaverðast.
Á föstudeginum fórum við heim.
Mér fannst mjög gaman á Reykjum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.